Hoppa yfir valmynd

LOFTS­LAGSVÆNN REKST­UR

Fyrsta skrefið fyrir fyrirtæki sem vilja tileinka sér umhverfis- og loftslagsvænan reksturer að setja raunhæf markmið og skilgreina hvernig standi til að ná þeim.

Þessi þrjú einföldu skref stuðla að loftslagsvænni rekstri: 

1. Skilgreina og lágmarka óþarfa losun (lágmörkun) 

  1. Mæla losun
  2. Skilgreina og lágmarka

2. Draga sem mest úr losun (samdráttur)

  1. Mæla losun
  2. Skilgreina aðgerðir til samdráttar

3. Jafna út það sem eftir stendur (jöfnun)

  1. Jafna út óhjákvæmilega losun
  2. Leitast við að nýta vottaða kolefnisjöfnun

Til að lágmarka losun þarf fyrst að áætla hver losun fyrirtækis er.

Almenn skref – Lítil skref geta haft mikil áhrif 

  • Nota eingöngu umhverfisvottaðan pappír, ef nota skal pappír
  • Endurvinna/endurnýta gamlan tölvubúnað
  • Hvetja starfsfólk til að taka kjötlausan dag
  • Flokka rusl   
  • Útrýma einnota ílátum (kaffibollar, glös, diskar o.s.frv.)
  • Styðja og hvetja starfsfólk til góðra verka, t.d. með samgöngustyrkjum og fræðslu
  • Notkun fjarfundarbúnaðar og fækkun funda í þrívídd bæði innanbæjar og erlendis

    Orkusparnaður – fylgjast með orkunotkun húsnæðis, búnaðar og starfsmanna 

  • Húshitun, lækka á ofnum og spara orku 
  • Lýsing, slökkva ljós í lok dags og nota sparperur 
  • Einangrun og ástand húsnæðis 
  • Slökkva á raftækjum sem eru ekki í notkun, kaupa orkunýtin heimilis- og raftæki 
  • Nota stiga frekar en lyftu 

Reiknivélar

grid element
grid element
grid element
grid element

Ráðgjafar á sviði loftslagsvæns rekstrar

grid element
grid element
grid element
grid element
grid element
grid element
grid element
grid element
grid element
grid element
grid element
grid element
grid element
grid element

Aðilar sem vinna að orkuskiptum

grid element
grid element
grid element
grid element
grid element

Leiðbeiningar um flokkun úrgangs fyrir fyrirtæki

grid element
grid element
grid element
grid element

Kolefnisbinding/jöfnun

grid element
grid element
grid element
grid element
grid element
grid element
grid element
grid element