Grænvangur
Grænvangur er samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda um loftslagsmál og grænar lausnir.
Hlutverk Grænvangs er að efla samstarf atvinnulífs og stjórnvalda við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og styðja við markmið um kolefnishlutlaust Ísland árið 2040. Grænvangur leiðir saman íslensk fyrirtæki og stjórnvöld í innlendum aðgerðum til að ná því sameiginlega markmiði. Auk þess styður Grænvangur við útflutning grænna lausna frá Íslandi með markaðsverkefninu Green by Iceland.
Starfsfólk
Stjórn Grænvangs
Sigurður Hannesson
Formaður stjórnar Grænvangs og framkvæmdastjóri SI
Halla Sigrún Sigurðardóttir
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti
Guðmundur Þorbjörnsson
EFLA verkfræðistofa
Halla Hrund Logadóttir
Orkustofnun
Halldór Þorgeirsson
Loftslagsráð
Henný Hinz
Skrifstofa Forsætisráðherra
Hólmfríður Sigurðardóttir
Orkuveita Reykjavíkur
Ríkarður Ríkarðsson
Landsvirkjun
Sólveig Bergmann
Norðurál
Benedikt Höskuldsson
Utanríkisráðuneyti