Hoppa yfir valmynd

UMBREYTING AÐ GRÆNNI FRAMTÍÐ

Við eflum, hvetjum og styðjum íslensk stjórnvöld og atvinnulíf í loftslagsvegferðinni

Kolefnishlutlaust Ísland

Íslensk stjórnvöld hafa sett það markmið að Ísland verði kolefnishlutlaust eigi síðar en árið 2040 og óháð jarðefna eldsneyti sama ár. Þá hafa íslensk stjórnvöld skuldbundið sig til þess að draga úr losun sem nemur 55% árið 2030 miðað við losun ársins 2005.
Grænvangur leiðir saman atvinnulíf og stjórnvöld í aðgerðum sem miða að því að ná sameiginlegu markmiðum um samdrátt í losun og kolefnishlutleysi árið 2040.

Lesa meira

Ný hugsun - Nýr heimur

Eitt stærsta framlag Íslendinga til loftslagsmála er útflutningur hugvits og grænna lausna. Fjöldi íslenskralausna geta nýst í baráttunni gegn loftslagsáhrifum og losun gróðurhúsaloftegunda á heimsvísu.

Í samstarfi við Íslandsstofu vinnu Grænvangur að því að kynna framlag Íslands í loftslagsmálum, endurnýjanlegri orku og grænum lausnum erlendis. Sú vinna fer fram undir markaðsverkefninu Green By Iceland en meginmarkið þess er að Ísland verði þekkt fyrir grænar lausnir og sjálfbæra nýtingu auðlinda.

Lesa meira

card thumbnail
Nýárspistill Grænvangs 2024

Það má segja að árið 2024 hafi verið sérstaklega ánægjulegt fyrir Grænvang en á árinu fagnaði v...

1. janúar 2025