Hoppa yfir valmynd

Carbon Recycling International taka þátt í öflugu starfi Grænvangs

Carbon Recycling International (CRI) hefur gengið í lið bakhjarla Grænvangs, samstarfsvettvangs stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir. Grænvangur leiðir saman íslenskt atvinnulíf og stjórnvöld til að vinna að sameiginlegu markmiði um kolefnishlutlaust Ísland 2040, gefur út Loftslagsvegvísi atvinnulífsins og kynnir íslenskar grænar lausnir erlendis í samstarfi við Íslandsstofu undir merkjum Green by Iceland.

„Carbon Recycling International er íslenskt hátæknifyrirtæki sem hefur undanfarin 16 ár þróað nýja tækni og byggt verksmiðjur til að nýta græna orku til framleiðslu á vistvænu metanóli, en það er lykilhráefni í margvíslegum vörum og einnig nýtt í vaxandi mæli sem eldsneyti á skip og bíla. Við hlökkum til að vinna með Grænvangi og sjáum fyrir okkur öflugt samstarf á sviði orkuskipta þar sem tæknilausn CRI hefur stóru hlutverki að gegna” sagði Ingólfur Guðmundsson, forstjóri CRI.

Bakland Grænvangs er víðtækt og telur nú yfir 40 aðila, þeirra á meðal ráðuneyti, orkufyrirtæki, verkfræðistofur og banka sem brenna fyrir því að skapa saman loftslagsvænni framtíð.

Birta Kristín Helgadóttir, forstöðumaður Grænvangs fagnar því að fá CRI í hópinn, „CRI hefur þróað lausn sem getur hraðað orkuskiptum á Íslandi og dregið gríðarlega úr losun á heimsvísu. Verkefni þeirra í Kína og Noregi sýna að nýsköpun á sviði loftslagslausna er einnig öflug útflutningsvara og afar ánægjulegt að fá fyrirtækið í hópinn”.

Aðrar fréttir

card thumbnail
Nýárspistill Grænvangs 2024

Það má segja að árið 2024 hafi verið sérstaklega ánægjulegt fyrir Grænvang en á árinu fagnaði v...

1. janúar 2025
card thumbnail
Átta fyrirtæki héldu framlagi Íslands á lofti í Bakú

Átta fyrirtæki skipuðu viðskiptasendinefnd Íslands á COP29 sem fram fór í Baku í Aserbaíjan dag...

27. nóvember 2024
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Nótt Thorberg, forstöðumaður Grænvangs.
Ný nálgun á samstarf atvinnulífs og stjórnvalda í loftslagsmálum með þjónustusamningi við Grænvang

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, undirritaði á Umhverfisþingi í...

5. nóvember 2024
card thumbnail
Viljayfirlýsing um aukið samstarf milli Grænvangs og State of Green

Grænvangur og State of Green undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um aukið samstarf þeirra á mill...

10. október 2024
card thumbnail
Forseti Íslands verður verndari Grænvangs

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, hefur þekkst boð um að verða verndari Grænvangs.

9. október 2024
card thumbnail
Umsóknarfrestur um þátttöku í viðskiptasendinefnd Íslands á COP29 rennur út 31. maí nk.

Nú styttist í að umsóknarfrestur fyrir umsóknir um þátttöku í viðskiptasendinefnd á COP29 renni...

22. maí 2024
card thumbnail
Kynningarfundur um viðskiptasendinefnd Íslands á COP29

Grænvangur býður á opinn kynningarfund um viðskiptasendinefnd Íslands á COP29 þann 7.maí kl. 8:...

6. maí 2024
card thumbnail
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um þátttöku í viðskiptasendinefnd Íslands á COP29

Fulltrúar úr íslensku atvinnulífi hafa undanfarin ár sótt ráðstefnuna með það að markmiði að sæ...

23. apríl 2024
card thumbnail
Árangursrík þátttaka atvinnulífs á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna COP28

Öflugur hópur átján fyrirtækja úr íslensku atvinnulífi tók þátt á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu...

19. desember 2023
card thumbnail
Ísland aðili að alþjóðlegu kolefnisáskoruninni

Í nýliðinni viku á COP28 aðilarríkjaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna staðfesti, Guðlaugur Þór Þórða...

11. desember 2023
card thumbnail
Íslenskar lausnir í brennidepli í erlendum fjölmiðlum  

Á hverju ári stendur Grænvangur, undir merkjum Green by Iceland, í samstarfi við Íslandsstofu f...

22. nóvember 2023
card thumbnail
Tvær vikur í COP28

Í gær, 15. nóvember 2023 bauð Grænvangur, í samstarfi við Umhverfis, Orku og Loftslagsráðuneyti...

16. nóvember 2023
card thumbnail
Sextán íslensk fyrirtæki sækja Lofslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna 2023

Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP28, fer fram í arabísku furstaveldunum 30. nóvember t...

13. nóvember 2023
card thumbnail
Eftirspurn eftir grænni orku fer sívaxandi í heiminum  

Þróunin er ör og því er ljóst að eftirspurn eftir grænni orku mun aukast umtalsvert á næstu áru...

13. nóvember 2023
card thumbnail
Íslenskt atvinnulíf á Lofslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna 2023

Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP28, fer fram í arabísku furstaveldunum 30. nóvember t...

9. júní 2023
card thumbnail
Fræðsluferð til Noregs

Í lok apríl fór Grænvangur í velheppnaða fræðsluferð til Noregs

5. maí 2023
card thumbnail
Ársfundur Grænvangs 2023 - Streymi

Upptaka af ársfundi Grænvangs sem fór fram 21. mars 2023

24. mars 2023
card thumbnail
Vettvangs- og fræðsluferð til Noregs

Grænvangur stefnir á vettvangs- og fræðsluferð til Noregs til að fræðast um hagnýtingu vinds da...

9. mars 2023
card thumbnail
Dagskrá ársfundar Grænvangs 2023

Ísland 2040 - Ný hugsun í breyttum heimi. Ársfundur Grænvangs 2023 fer fram í Grósku 21. mars f...

6. mars 2023
card thumbnail
Ísland 2040 - Ný hugsun í breyttum heimi

Ársfundur Grænvangs 2023 fer fram í Grósku 21. mars frá klukkan 13 til 15 - taktu daginn frá!

21. febrúar 2023
card thumbnail
Sandra Rán nýr liðsmaður Grænvangs

Nýr verkefnastjóri innlends samstarfs hefur störf í byrjun árs 2023. Við fögnum öflugum liðsman...

20. desember 2022
card thumbnail
Með vind í seglum til Danmerkur

Alls tóku 37 aðilar frá Íslandi þátt í viðburði á vegum State of Green í Danmörku þar sem vindo...

14. desember 2022
card thumbnail
Opnun sendiráðs í Póllandi

Forstöðumaður Grænvangs var viðstaddur opnun sendiráðs Íslands í Varsjá ásamt nokkrum aðilum hé...

1. desember 2022
card thumbnail
Ísland á loftslagsráðstefnunni COP27

Íslensk nýsköpun á sviði loftslagsmála var áberandi í hópi íslensku fyrirtækjanna sem sóttu COP...

22. nóvember 2022
card thumbnail
Sendinefnd til Slóvakíu

Grænvangur sótti á dögunum Slóvakíu heim ásamt forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson og öflugr...

27. október 2022
card thumbnail
Jarðvarmi aðalmálið í haust

Mikill áhugi var á þekkingu Íslendinga, sérstaklega á sviði húshitunar á European Geothermal Co...

24. október 2022
card thumbnail
Grænar lausnir í brennidepli á loftslagsráðstefnu í Washington

Green by Iceland og sendiráð Íslands í Bandaríkjunum stóðu fyrir ráðstefnunni Our Climate Futur...

29. september 2022
card thumbnail
Starfshópur vindorku kallar eftir sjónarmiðum fyrir 30. september

Hvatt er til þess að sem flestir setji fram skoðanir sínar um nýtingu vindorku og tengd atriði.

21. september 2022
card thumbnail
Verkefnastjóri fyrir innlent markaðsstarf Grænvangs

Við leitum að öflugum verkefnastjóra til að leiða verkefni um innlent samstarf á vegum Grænvang...

16. september 2022
card thumbnail
Grænvangur býður Nótt velkomna til starfa

Nótt Thorberg hefur tekið við sem forstöðumaður Grænvangs

1. september 2022
card thumbnail
Kynningarfundur um nýsköpunarstyrki EIC

Þann 19. maí nk. stendur Rannís, ásamt EEN, SSP, SI, Evris og Grænvangi, fyrir kynningarfundi í...

18. maí 2022
card thumbnail
Loftslagsmót 2022

Loftlagsmótið, vettvangur fyrir fyrirtæki og aðra aðila í nýsköpun, fer fram þann 4.maí næstkom...

22. apríl 2022
card thumbnail
Samhent átak lykillinn að árangri

Á ársfundi Grænvangs ræddu stjórnvöld og atvinnulíf samvinnu á sviði loftslagsmála

12. apríl 2022
card thumbnail
Ársskýrsla Grænvangs 2021

Ársskýrsla Grænvangs fyrir árið 2021 er nú aðgengileg hér á vefnum.

5. apríl 2022
card thumbnail
Ársfundur Grænvangs

Samstíga á árangursríkri loftslagsvegferð - þáttur atvinnulífsins í orkuskiptum Íslands

24. mars 2022
card thumbnail
Ársfundur Grænvangs - taktu daginn frá!

Þér er boðið á ársfund Grænvangs, samstarfsvettvangs atvinnulífs og stjórnvalda um loftslagsmál...

8. mars 2022
card thumbnail
Af góðum hug koma góð verk

Árið 2021 var viðburðarríkt á sviði loftslagsmála. Víðast hvar í samfélaginu mátti greina aukna...

18. janúar 2022
card thumbnail
Hagar bætast við bakland Grænvangs

Hagar hafa gerst bakhjarlar Grænvangs, samstarfsvettvangs stjórnvalda og atvinnulífs um loftsla...

20. desember 2021
card thumbnail
Kapphlaup að kolefnishlutleysi

Í aðdraganda Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Glasgow 2021 býður Breska sendiráðið á Ísl...

20. október 2021
card thumbnail
Krón­prins Dana kynnti sér Græna framtíð

Friðrik krónpins Dana heimsótti í gær margmiðlunarsýninguna Græna framtíð.

14. október 2021
card thumbnail
Græn framtíð lítur dagsins ljós

Samkomulag um fjármögnun Grænvangs til næstu fimm ára

21. september 2021
card thumbnail
Hringrásarhagkerfið – hlutverk okkar í að minnka sóun

Hvernig er hægt að stuðla að ábyrgri framleiðslu og neyslu þegar kemur að matvælum, fatnaði, by...

3. september 2021
card thumbnail
Engar samgöngur eftir áratug?

Skýrsla Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar, sem kom út í dag, er afdráttarlaus.

9. ágúst 2021
card thumbnail
Loftslagsvegvísir og umhverfisvænt kvótakerfi

Grænvangur, ásamt sjö atvinnugreinafélögum kynnti nýlega Loftslagsvegvísi atvinnulífsins.

13. júlí 2021
card thumbnail
Loftslagsvegvísir atvinnulífsins - samvinna, orkuskipti og nýsköpun

Nýsköpun og fjárfesting á öllum sviðum atvinnulífsins eru mikilvægar forsendur árangurs í lofts...

28. júní 2021
card thumbnail
Loftslagsvegvísir atvinnulífsins

Í dag var nýr Loftslagsvegvísir atvinnulífsins gefinn út og kynntur í Húsi atvinnulífsins. 

23. júní 2021
card thumbnail
Loftslagsvegvísir atvinnulífsins - bein útsending

Loftslagsvegvísir atvinnulífsins verður formlega kynntur miðvikudaginn 23.júní kl.15:00 í beinu...

22. júní 2021
card thumbnail
Útflutningur grænna lausna

Eitt stærsta framlag Íslendinga til loftslagsmála er útflutningur hugvits og grænna lausna.

11. júní 2021
card thumbnail
Plastið í atvinnulífinu - öll erindi eru nú aðgengileg á vefnum

Rafrænn viðburður um ábyrga plastnotkun í íslensku atvinnulífi fór fram 26.maí.

31. maí 2021
card thumbnail
Plastið í atvinnulífinu - lærum hvert af öðru og öxlum ábyrgð
17. maí 2021
card thumbnail
Hver verður loftslagsarfleifð okkar kynslóðar?

Íslenskt samfélag hefur sett sér það markmið að verða kolefnishlutlaust árið 2040 og jarðefnael...

7. maí 2021
card thumbnail
Vel heppnað Loftslagsmót 2021

Loftslagsmót fór fram með rafrænum hætti miðvikudaginn 21.apríl og tókst gríðarlega vel til.

26. apríl 2021
card thumbnail
Loftslagsmót – stefnumót um lausnir framtíðarinnar

Grænvangur, RANNÍS og EEN standa  nú fyrir Loftslagsmóti,  í samstarfi við Festu og Atvinnuvega...

16. apríl 2021
card thumbnail
Bill Gates, kófið og loftslagið

„Ísland er í kjörstöðu til að vera í forystu þeirra sem stefna í þá átt sem Bill Gates fjallar...

1. apríl 2021
card thumbnail
Framlag Íslands til Loftslagsvænni framtíðar

Ársfundur Grænvangs 2021 var haldinn 23. mars

24. mars 2021
card thumbnail
Taktu þátt í rafrænu loftslagsmóti 2021

Loftslagsmótið haldið í annað sinn

22. mars 2021
card thumbnail
Er jarðefnaeldsneytislaust Ísland prinsípmál eða pípudraumur?

Á öllum þessum sviðum þarf endurnýjanlega orku, svo um raunveruleg orkuskipti verði að ræða. Ís...

18. mars 2021
card thumbnail
Rafrænn viðskiptafundur Íslands og Tékklands á sviði nýsköpunar og grænna lausna

Íslenskar og tékkneskar tækninýjungar á sviði umhverfis- og loftslagsmála voru kynntar á rafræn...

18. mars 2021
card thumbnail
Íslenskar grænar lausnir kynntar í Evrópu

Íslenskar grænar lausnir voru í forgrunni á vefviðburði sem var haldinn í samstarfi milli sendi...

10. mars 2021
card thumbnail
Vetni – til hvers?

Ísland gæti orðið meðal fyrstu landa heims til að verða alfarið óháð jarðefnaeldsneyti.

14. janúar 2021
card thumbnail
Ís­land leiðandi í græn­um lausn­um með Green by Ice­land

Grænvangur setti enska vefsíðu sína í loftið með rafrænum kynningarviðburði

18. desember 2020
card thumbnail
Íslenskar grænar lausnir og tækifærin erlendis

Eitt stærsta framlag Íslands í loftslagsmálum er útflutningur sérfræðiþekkingar á sviði endurný...

16. desember 2020
card thumbnail
Framlag Íslands í loftlagsmálum

Stærstu áskoranir þjóða heims í loftslagsmálum snúa að orkuskiptum.

9. desember 2020