Hoppa yfir valmynd
video thumbnail

Kynning á Green by Iceland

Ís­land leiðandi í græn­um lausn­um með Green by Ice­land

Rafrænn kynningarfundur Green by Iceland markaðsverkefnisins heppnaðist vel og 85 manns fylgdust með streymi fundarins í rauntíma. Green by Iceland er undirvörumerki Inspired by Iceland, unnið í samstarfi Grænvangs og Íslandsstofu, og mun miðla sögum um endurnýjanlega orkunýtingu og metnaðarfull loftslagsmarkmið Íslands.

Í erindi sínu á fundinum sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tækifæri víðsvegar í heiminum til að hraða breytingum og gera hluti á nýjan hátt. „Grænvangur er vettvangurinn þar sem stjórnvöld og íslenskt atvinnulíf eiga í samstarfi og sinna því mikilvægu kynningarstarfi á erlendri grundu og kynna sérþekkingu og þann árangur sem við höfum náð í nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa. Við náum árangri með því að gera þetta saman. Ég óska Grænvangi innilega til hamingju með þetta verkefni og hlakka til að fylgjast áfram með því góða starfi sem hér er unnið.“ 

Eggert Benedikt Guðmundsson, forstöðumaður Grænvangs sagði „eitt stærsta framlag Íslands í loftslagsmálum hefur átt sér stað erlendis. Með aðstoð við að virkja og nýta jarðvarma og fallvötn víða um heim, hafa íslensk fyrirtæki átt sinn þátt í að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda.  Uppsafnaður sparnaður af þessum verkefnum er umtalsvert meiri en samanlögð árleg losun íslensks efnahagslífs.“ 

Vefurinn Green by Icelandwww.greenbyiceland.com var kynntur en hann heldur utan um íslenskar grænar lausnir til útflutnings, upplýsingar um íslenska orkuþekkingu og nýsköpun auk hringrásarsagna úr íslensku atvinnulífi og umfjöllun um metnaðarfullt markmið Íslands um kolefnishlutleysi 2040.  

Auk þess voru stuttar kynningar frá Orkuklasanum, Carbfix, Landsvirkjun og sendiráðum Íslands í Kína, Japan, Bretlandi og Bandaríkjunum.

Upptöku af streyminu má nálgast hér:

Green by Iceland

Aðrar fréttir

card thumbnail
Krón­prins Dana kynnti sér Græna framtíð

Friðrik krónpins Dana heimsótti í gær margmiðlunarsýninguna Græna framtíð.

14. október 2021
card thumbnail
Græn framtíð lítur dagsins ljós

Samkomulag um fjármögnun Grænvangs til næstu fimm ára

21. september 2021
card thumbnail
Hringrásarhagkerfið – hlutverk okkar í að minnka sóun

Hvernig er hægt að stuðla að ábyrgri framleiðslu og neyslu þegar kemur að matvælum, fatnaði, by...

3. september 2021
card thumbnail
Engar samgöngur eftir áratug?

Skýrsla Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar, sem kom út í dag, er afdráttarlaus.

9. ágúst 2021
card thumbnail
Loftslagsvegvísir og umhverfisvænt kvótakerfi

Grænvangur, ásamt sjö atvinnugreinafélögum kynnti nýlega Loftslagsvegvísi atvinnulífsins.

13. júlí 2021
card thumbnail
Loftslagsvegvísir atvinnulífsins - samvinna, orkuskipti og nýsköpun

Nýsköpun og fjárfesting á öllum sviðum atvinnulífsins eru mikilvægar forsendur árangurs í lofts...

28. júní 2021
card thumbnail
Loftslagsvegvísir atvinnulífsins

Í dag var nýr Loftslagsvegvísir atvinnulífsins gefinn út og kynntur í Húsi atvinnulífsins. 

23. júní 2021
card thumbnail
Loftslagsvegvísir atvinnulífsins - bein útsending

Loftslagsvegvísir atvinnulífsins verður formlega kynntur miðvikudaginn 23.júní kl.15:00 í beinu...

22. júní 2021
card thumbnail
Útflutningur grænna lausna

Eitt stærsta framlag Íslendinga til loftslagsmála er útflutningur hugvits og grænna lausna.

11. júní 2021
card thumbnail
Plastið í atvinnulífinu - öll erindi eru nú aðgengileg á vefnum

Rafrænn viðburður um ábyrga plastnotkun í íslensku atvinnulífi fór fram 26.maí.

31. maí 2021
card thumbnail
Plastið í atvinnulífinu - lærum hvert af öðru og öxlum ábyrgð
17. maí 2021
card thumbnail
Hver verður loftslagsarfleifð okkar kynslóðar?

Íslenskt samfélag hefur sett sér það markmið að verða kolefnishlutlaust árið 2040 og jarðefnael...

7. maí 2021
card thumbnail
Vel heppnað Loftslagsmót 2021

Loftslagsmót fór fram með rafrænum hætti miðvikudaginn 21.apríl og tókst gríðarlega vel til.

26. apríl 2021
card thumbnail
Loftslagsmót – stefnumót um lausnir framtíðarinnar

Grænvangur, RANNÍS og EEN standa  nú fyrir Loftslagsmóti,  í samstarfi við Festu og Atvinnuvega...

16. apríl 2021
card thumbnail
Bill Gates, kófið og loftslagið

„Ísland er í kjörstöðu til að vera í forystu þeirra sem stefna í þá átt sem Bill Gates fjallar ...

1. apríl 2021
card thumbnail
Framlag Íslands til Loftslagsvænni framtíðar

Ársfundur Grænvangs 2021 var haldinn 23. mars

24. mars 2021
card thumbnail
Taktu þátt í rafrænu loftslagsmóti 2021

Loftslagsmótið haldið í annað sinn

22. mars 2021
card thumbnail
Er jarðefnaeldsneytislaust Ísland prinsípmál eða pípudraumur?

Á öllum þessum sviðum þarf endurnýjanlega orku, svo um raunveruleg orkuskipti verði að ræða. Ís...

18. mars 2021
card thumbnail
Rafrænn viðskiptafundur Íslands og Tékklands á sviði nýsköpunar og grænna lausna

Íslenskar og tékkneskar tækninýjungar á sviði umhverfis- og loftslagsmála voru kynntar á rafræn...

18. mars 2021
card thumbnail
Íslenskar grænar lausnir kynntar í Evrópu

Íslenskar grænar lausnir voru í forgrunni á vefviðburði sem var haldinn í samstarfi milli sendi...

10. mars 2021
card thumbnail
Vetni – til hvers?

Ísland gæti orðið meðal fyrstu landa heims til að verða alfarið óháð jarðefnaeldsneyti.

14. janúar 2021
card thumbnail
Íslenskar grænar lausnir og tækifærin erlendis

Eitt stærsta framlag Íslands í loftslagsmálum er útflutningur sérfræðiþekkingar á sviði endurný...

16. desember 2020
card thumbnail
Framlag Íslands í loftlagsmálum

Stærstu áskoranir þjóða heims í loftslagsmálum snúa að orkuskiptum.

9. desember 2020